Landgræðsluferð Ferðaklúbbsins 4×4

Skráning í Landgræðsluferðina er hafin.
Endilega látið orðið berast 🙂
Þetta er mjög vinarleg og fjölskylduvæn ferð og tilvalin sem fyrsta útilega sumarsins!
Linkur á skráningu
Dagsetning: 10.-12. Júní
Staðsetning: Hekluskógar í þjórsárdal
Tjaldsvæði: frí gisting við Sandá í Þjórsárdal
Grillmatur í boði Umhverfisnefndar: djúsí lambalæri og með því
Keppnir fyrir áhugasama: reypitog og stígvélakast…