Litlanefnd í Kerlingarfjöll

Næsta ferð Litlunefndar verður farinn þann 9. nóvember næstkomandi. Að þessu sinni er stefnan sett á Kerlingarfjöll. Að sögn kunnugra er kominn einhver snjór á þessum slóðum og frostaspá framundan. Það er því allt útlit fyrir góða ferð og hvetjum við alla til að skrá sig í ferðina, en opnað verður fyrir almenna skráningu á föstudaginn 1. nóvember.

Bestu kveðjur og sjáumst hress

Litlanefndin

Skildu eftir svar