Category Archives: Litlanefnd

Litlanefnd fær viðurkenningu frá Félagi heyrnarlausra

Föstudaginn 10. febrúar s.l. var Litlunefnd Ferðaklúbbsins 4×4 veitt viðurkenning fyrir frumkvöðlastarf í þágu heyrnarlausra, en eins og flestir félagsmenn vita hefur Litlanefndin átt í góðu samstarfi við heyrnarlausa og margir þeirra komið með okkur í ferðir. Litlanefndin er stolt og ánægð að hafa fengið þessa viðurkenningu en hún sýnir svo ekki verður um villst […]