Litlunefndarferð

Janúarferð Litlunefndar verður fainn 14. janúar 2017.

Þessi ferð er hönnuð fyrir 38″ breytta jeppa (miðað við 2 tonn).

Ferðatilhögun er að einföld. Fara upp á Langjökul og niður aftur.

Ferðaplan A: Þingvellir, Slunkaríki, Langjökull og niður hjá Jaka (til vara sömu leið til baka)
Ferðaplan B: Þingvellir, Kaldidalur, Jaki, Langjökull. Ef nægur tími þá farið niður í Slunkaríki
Ferðaplan C: Húsafell, Kaldidalur, Jaki, Langjökull.

Allt er þetta háð veðri og færð.

Opnað hefur verið fyrir skráningar í ferðina sjá þráð um Litlunefndarferð.

Fyrir hönd Litlunefndar,
Hafliði