Litlunefndarferð í nóvember

Næsta litlunefndarferð verður sunnudaginn 14 nóvember.

Farið verður frá Orkunni Vesturlandsvegi kl 9:00, og farið í Veiðivötn.

Það þarf að vera lágmark einn  félagsmaður í hverjum bíl.

Mikilvægt er að dekk séu góð. Við skoðum dekkinn fyrir ferð.

Skráningaform:  https://forms.gle/KGxb5vr7f5Mthjc59 

Hér er linkur til að skrá sig í Ferðaklúbbinn 4×4 : https://www.f4x4.is/um-ferdaklubbinn/ganga-i-klubbinn/