Ljósanætursýning Suðurnesjadeildar.

Laugardaginn 6 september ætlar Jeppavinafélagið Suðurnesjadeild F4x4 að taka þátt í árlegri bílasýningu á Ljósanæturhátíðinni í Reykjanesbæ.

Þeir sem hafa áhuga á að mæta með bílana sína eru beðnir um að senda okkur póst á sudurnesjadeild@f4x4.is til að fá nánari upplýsingar um hvar og hvenær á að mæta.

Hlökkum til að sjá sem flesta og vonumst eftir góðu veðri og góðri stemmigu.

 

Með bestu kveðjum

Stjórn Jeppavinafélagsins

Suðurnesjadeildar Ferðaklúbbsins 4×4