Ljósanótt í Reykjanesbæ

Dagana 5-8 september er Ljósanæturhátíðin haldinn í Reykjanesbæ. Margt skemmtilegt verður á dagskrá fyrir fólk á öllum aldri.

Suðurnesjadeildin kemur að stórkostlegri bíla og mótorhjólasýningu á laugardeginum sem haldinn verður á Duus túninu neðst á hátíðarsvæðinu og ætla jeppamenn að grilla nokkrar pulsur fyrir gesti og gangandi.

Ef menn hafa áhuga á að koma og sýna bílana sína geta þeir haft samband við Matta í síma 8661706.

Skildu eftir svar