Marsferð Litlunefndar – Aflýst

Marsferð Litlunefndar sem fara átti þann 22. mars næstkomandi á Reykjanes hefur verið aflýst. Ástæða þess er bæði óhagstæð snjóalög á svæðinu og eins annir meðlima Litlunefndar.

Í staðinn stefnum við á stórglæsilega ferð í Landmannalaugar þann 12. apríl og höfum þá fimmtudaginn 17. apríl (Skírdag) sem varadag ef veður verður óhagstætt þann 12.

Við munum setja skráningu af stað þegar nær dregur og verður það auglýst hér á vefnum og fésbókarsíðu Litlunefndar.

Bestu kveðjur

Litlanefndin