Miðar laugardag 12/12

Sæl

 

Við verður staðsett með vel merktann trukk á Okunni Vesturlandsvegi frá kl 10-14 laugardaginn 12/12

Endilega komið og fáið hjá okkur miða.

Látum sjá að við þessir örfáu grenjandi minnihlutahópur er nú bara nokkuð stór.

Magrir hafa viljað leggja þessu verkefni lið með peningagreiðslu og þeim sem vilja styrkja þetta verkefni bent á reikning Ferðaklúbbsins nr 0133-26-14444 kt 701089-1549.