Myndakvöld Litlunefndar

Litlanefnd í LandmannalaugumMyndakvöld Litlunefndar verður á opnu húsi á morgun, fimmtudaginn 26 apríl í félagsheimili Ferðaklúbbsins 4×4.  Húsið opnar kl. 20 og eru allir velkominir.

Allir sem fóru í afmælisferðina í Landmannalaugar eru hvattir til að mæta með myndir til að sýna öðrum og sjá hvaða myndir aðrir vilja sýna.

Þetta er síðasta myndakvöld Litlunefndar á þessu starfsári.

Skildu eftir svar