Myndakvöld Litlunefndar

Myndakvöld Litlunefndar verður haldið á opnu húsi fimmtudaginn 3. október í félagsheimili Ferðaklúbbsins 4×4.  Húsið opnar kl. 20:00 og eru allir velkomnir.
Allir sem fóru í síðustu ferð Litlunefndar í Hungurfit eru hvattir til að mæta með myndir úr ferðinni. Til að flýta fyrir myndasýningunni er gott er að taka aðeins til í myndum og eyða út endurteknum og ónýtum áður en komið er með myndirnar.
Boðið verður upp á kaffi og meðlæti á myndakvöldinu.

Skildu eftir svar