Myndakvöld Litlunefndar

Janúarferð Litlunefndar 2012Myndakvöld Litlunefndar verður í kvöld, fimmtudagskvöld á opnu húsi í félagsheimili klúbbsins.  Allir velkomnir og þeir sem voru í ferðinni um síðustu helgi eru sérstaklega hvattir til að mæta með sínar myndir og deila með öðrum.

 

 

 

 

Skildu eftir svar