Jæja loksins. Núna er verið að taka Pattann í gegn og gera klárt fyrir veturinn. Það sem verður gert er að setja ný frambretti, nýja kanta, færa afturhásingu um 5cm, hækka smá í viðbót, nýjar legur í framdrif, ný stigbretti, 44" DC á 17" breiðum felgum með beatlock og alveg örugglega eitthvað meira.