Fór á langaskafl einbíla én hitti fljótlega Bassa og Óskar E. Þeir voru að fara að bjarga cherokee sem að hafði brotnað framdrif í, svo að ég slóst í för með þeim, hér eru nokkrar myndir af þessum gjörningi.