Við vorum stödd við Drekagil þegar við og fleiri vorum beðin að aðstoða útlendinga sem voru í vandræðum sunnan við Flæðurnar við Dyngjujökul.Í upphafi voru í björgunleiðangrinum við skötuhjúin á Patrol og Haukur á
Scout einnig var með í för Dagný landvörður.Á leiðinni að Flæðunum bættist í hópinn fólk á Landcrouser.