Eignaðist þennan gullmola sem er Dodge Power Ram Cummings Turbó Intercooler árgerð 91. Bíllinn er sjálfskiptur með dana 60 og 70 hásingum.Meiningin er að breita honum helst án þess að hækka hann upp eða hreifa við undirvagni. Byrjað verður á 44 og farið síðan í 46" og sé síðan til með 49" en þar eru komin fram ýmiss vandamál sem erfit og dýrt er að leysa.Bíllinn vigtar tómur um 2500kg samkvæmt skoðunarvottorði.Set inn fleiri myndir síðar ef menn hafa áhuga á þessu brasi í mér.