Jamm - við breyttum þessum bíl fyrir 33" dekk og áttum aðeins við útlitið á honum og fleira. Það gerðist eiginlega þannig að ég teiknaði upp allar breytingar sem ég vildi og pápi stakk svo upp á einföldum leiðum til að ná settu marki.