Toyota LC80 1992 ekin 236þ breytt fyrir 44" (skorið fyrir 46") Þessi jeppi verður seldur þegar hann verður klár á fjöll. Hann er með lengri hásingafærslunni stórum köntum, hlutföll 4:88, lift upp 10 cm, ARB loftlæsingar framan og aftan, sér dæla fyri læsingar (ARB), Fini loftdæla og fl. Þessi jeppur er verslaður alveg óbreyttur og á því langt líf framundan, gríðalega heilt og gott einntak.
Verðmiðin á þessum bíl er 2,9m miðað við beina sölu, hann er nú klár í sölu.