BREITINGIN: Valin var sú leið að hækka allar boddyfestingar um 4" til þess að halda þyngdarpunkti eins neðarlega og kostur var, en það er mun meiri vinna en vandaðri. Upphækkun á boddyi á Cruser hdj-80 1994 og færsla á hásingu aftur um 15 cm.