Þenna ágætis Laugardag fórum við út af Kaldadalsleið og uppí Slúnkaríki þaðan héldum við upp að Geitlandsjökli og niður jökuljaðarinn að þjófakrók og kaldadal aftur til baka.