Fórum nokkrir starfsmenn af Hótel Holti að elda fyrir 2 gesti í hrauninu á Eyjafjallar jökli.
Gekk djöfulli vel, soldið hlítt að príla uppí hraunið með potta og pönnur, en aldrei eldað á jafn kraftmikilli eldavél áður.
Fórum með 2 troðfulla Patrola, mættum með gólfdúk, borð og stóla alltaf veitingastaðnum með okkur.