Fórum í frábæru veðri og félagsskap í dagsferð á Eyjafjalla og Mýrdalsjökul. Dagsferðin varð reyndar að sólarhringsferð eins og oft vill verða. Það var nú bara bónus enda miklu skemmtilegra að vera að lulla um í lólóinu í þungu færi, frábæru veðri og góðum félagsskap en að hanga heima.