Var ekki fyrr búinn að kaupa þetta fína fellihýsa en ákvörðun var tekin um það að slíta blaðfjaðrirnar undan því og setja loftpúða í staðinn.
Eftir að hafa pælt mikið í því þá var hafist handa og teknar nokkrar myndir ef menn hefðu áhuga á að nota þær í hugmyndaleit.