Fórum nokkrir úr Fýlugengi Austurlandsdeildar í ferð inní Snæfell og Geldingafell. Veður með eindæmum gott, sól og blíða. Grilluðum nokkur afturdekk á laugardeginum og tekinn upp einn milligír.