Já þennan ágæta sunnudag ákváðum Ég og konan mín
ásamt Benna og frænda hans að fara inn að skjaldbreið
að leika okkur á vélsleðum og auðvitað fara í smá jeppaleik :) Okkur fannst veðrið alltof gott á laugardeginum til þess að fara á fljöll og fórum þess vegna á sunnudeginum vegna þess að þá snjóaði ansi vel og við sáum nánast ekkert á sleðunum en eitthvað smá á jeppunum :))) Þetta var mjög skemmtileg ferð í alla staði en hefði mátt vera meiri snjór :)