Félagar í 4x4 Austurlandsdeild fóru á 15 bílum í ferð um Haug og að Símahúsum. Flestir snéru heim að kveldi er nokkrir gistu í Símahúsi á Urðum.
Það eru mjög góðar myndir úr ferðinni á www.vopnafjordur.is undir "myndasafn"teknar af Jóni Sigurðssyni.