Skruppum á fimmvörðuhálsinn helgina eftir áramótin til að halda áfram með olíuna þar sem frá var horfið síðast. Nú var það krapi og rigning sem tafði för. En Nóna gekk rosa vel á Pitbull dekkjunum frá Icecool með kerruna.