Fínn helgarrúntur, byrjuðum föstudagskvöldið í kringum Vík, en daginn eftir ókum við nyrðra-Fjallabak frá austri til vesturs. Vegurinn fínn að Landmannalaugum en þvottabretti þaðan að Hrauneyjum.

Vídeóklippur eru hérna;
https://www.youtube.com/watch?v=Cnvxa0XpT7M