Ferð sem bauð upp á allt sem hægt er að óska sér og mun meira en það. Þökkum frábærum ferðafélögum. Komumst ekki á Grímsfjall að þessu sinni. Reynum bara upp aftur um næstu helgi.