Við Óskar Karls, og Kristján Kristjáns, á Suburban fórum með suðurnesjamönnum á Grimsfjall en þessi ferð varð þekkt vegna óhapps sem varð þegar tveir jeppar fóru niður um ís. En fæstir vita um framhaldið, sem var þeim sem kláruðu túrinn til mikillar ánægu og tókst mjög vel í alla staði.