Skrapp upp á Hamragarðaheiði að kvöldi föstudagsins 10.5.2002 til að athuga með færð á Eyjafjallajökul.
Aurbleyta var á heiðinni fyrir innan Tröllamýri og snéri ég því við.