Húsavíkurdeild 4x4 skipulagði ferð 18-20 mars. Mættu 7 bílar og 9 manns. Lagt af stað frá Húsavík kl. 18.00
Farið var í Réttartorfu á föstudagskvöld og gist þar í frábærum skála Akureyringa. Á laugardagsmorgun var
lagt af stað í Laugarfell og kjomið þangað um kl. 16.00 grillað þar um kvöldið og gist í skálanum.
Haldið af stað til Húsavíkur á sunnudagsmorgun og keyrt í átt að Bárðardal með smá útúrdúrum á leyðinni.
Frábær ferð í góðu veðri með frábærum ferðafélögum.