Leið lá upp í Hveravelli þar sem búið var að panta gistipláss fyrir fullt af fólki, um 12 bílar fóru að stað snemma að morgni laugadags. Ekki gekk betur en svo að Toyotan þurfti endilega að brjóta driföxul uppi á Kjalvegi um 12 kílómetra frá Gullfossi. Myndirnar sýna frá öxul brotstað ásamt björgunarleiðangri sem var farinn daginn eftir þegar að crúserinn var sóttur aðfararnótt mánudags við erfiðar aðstæður.