Fórum uppá hveravelli um helgina(26-27jan) á 5 bílum, það var mjög gott veður á leiðinni uppeftir og ágætis færð (sem breytist víst í krapadrullu daginn eftir)laugard. var planið að fara á langjökul við lögðum af stað á 7 bílum en 2 snéru við vegna einhverja gangtruflana á hiluxnum, svo þegar 600 metrar voru eftir á jökullinn þá fór drifskaft og e-d meira á 44" cruisernum, svo ekki nóg með það um kvöldið keyrði annar 4runnerinn á grjót sem bókstaflega stútaði klafadótinu undir bílnum, og allur sunnudagurinn fór í að koma bílnum heim