Hitt á fínt veður og 12 jeppar á ferð. um 50-60 manns
skemmtu sér vel þennan daginn. Keyrt var að Sólheimasandi þar sem Flugvelaflakið var skoðað.
Þaðan fórum við í Reynisfjöru og hestöflin notuð óspart
Fórum svo í Vík í Mýrdal, Þaðan upp hjá Höfðabrekku og komið niður í Þakgil. Keyrt eftir ánni og svo enduðum við upp á Reynisfjalli. Þar sem var flott útsýni og gaman að koma. Mæli Endregið með að kíkja þar upp í góðu veðri.