Rocky myndir og úr ferð 28.12.02. upp á langjökul, farið var frá grindavík kl 07 og haldið sem leið lág í mosó og tankað þar, haldið á Þingvöll og þaðan um kaldadal í þjófakrók og þaðan upp. Með í för voru 3 Pattar 2 Pæjur 1 Tropper 1 Terrano og 1 Hilux. Terranoinn var á 33" og komst ekki upp á jökul, Hiluxinn á 36" hafði ekki afl til að halda í við hina enda á háum hlutföllum. Annar Pajeroinn á 35" og gekk sæmilega eftir að upp var komið. Aðrir voru á 38" og skemmtu sér mjög vel.