27,28 og 29 des 2002fóru nokkrir félagar Austurlandsdeildar 4x4í ferð á Grímsfjall Farið var á jökul úr Maríutungum. Næstadag var farið niður í Vonarskarð um Köldukvíslarjökul og upp á Tungnafellsjökul. Gist var í Gæsavötnum. Var farið heim um Kistufell, flæður Jökulsár,Upptippinga og s.v.f.Afsakið myndirnar þær voru teknar á filmu og settar á CD af Hans Petersen.