Farið var á Smjörvatnsheiði, að nýa skálanum. 12 bílar fóru upp frá Hvanná. Við skálann hittum við hóp 4 hjólamanna sem fór upp frá Vörðubrún. Allir komum við niður hjá Fossvöllum. Fararstjóri var Ingjaldur Ragnarsson. Færi gott en lítill snjór fyrir neðan 500m