K2 icehobby kom í heimsókn á f4x4 fund í JG Bíla á Egilsstöðum á föstudagskvöld og var með kynningu á olíum og dóti sem þeir eru með, síðan var létt spjall og áldósir og innihald skoðað