Til sölu Toyota Land Cruiser II (70)

Árgerð: 1987
Ekinn: 230.000km (vél ekin 170.000km)
2,4L Bensínvél, 22R með blöndung

32" BFG á 10" breiðum felgum
2,5" púst og flækjur
36" breyttur - dekk og felgur geta fylgt
CD spilari

Þarfnast smávægilegra lagfæringa fyrir skoðun

Verð: 180þ