Suðurnesjamenn fóru á 8 bílum í Landmannahelli og tóku góðann hring um Krakatind og í Dalakofann og í átt að Hrafntinnuskeri. Lítill snjór en samt nóg til að hafa gaman af þessu. Veðrið var ekki af verri endanum, þannig að menn voru bara kátir með helgina.