Skrapp með yfirgenginu uppí landmannalaugar á laugardegi og komum heim á sunnudeginum. Góð ferð í alla staði. Ætluðum Dómadalinn heim en þurftu að snúa við vegna færðar. Sól, Logn og 18° frost.