Fórum tveir, ég og Ómar að Langavatni og keyrðum kringum það. Ferðin gekk vel og var leiðinn orðin illa farin á sumun stöðum og er að verða ill fær á þeim stöðum . Ég fór þessa leið 2005 og var leiðin í góðu ástandi þá. Var á RAV4 þá og aftur núna . Gat þá keyrt inn Langavatnsdal en er ekki hægt núna þar sem leiðin er orðinn skemmd við mýrina eftir stóra bíla á 46 T og stæra dekkjum. Hefur verið farið í bleitu og skorið mýrina illa vítt og breitt. ( Lásí menn sem gera svona ) Hér eru nokkrar myndir.