Mjög skemmtileg ferð, ég að fara fyrsta túrinn á 38".
Fórum yfir 10 bílar af stað úr Rvk upp úr kl. 9.
Ferðin gekk seint yfir Kaldadal, komumst ekki fyrr en um 14 upp á jökul.
Þá var brunað inn í Þursaborgir og svo farið heim um Skálpanes og Kjöl.
Mjög skemmtilegt.