Langjökull og Þursaborgir 9 des 2006
Við fórum á 6 bílum snemma á laugardagsmorguninn (kl:6) og vorum komnir uppá jökul um kl 9 og þar veðrið alveg frábært. nema það var soldið kallt eða -13 gráður. Í ferðinni voru einn 44" LC 60 og 2 hiluxar á 38",LC 90 á 38", 4Runnerá 38" og ég á minnsta bilnum eða á 36" L200.