Jæja, ákváðum 2 félagarnir að kíkja með litlunefndarferðinni. Ætlunin var að fara uxahryggi, að jaka og einhvað á Langjökul. Eftir að hafa verið lengi að koma nokkrum bílum yfir skafla á veginum var ákveðið að snúa við. Við fórum sjálfir úr hópnum og ætluðum upp að skjaldbreið, en það varð ófært fyrir okkur sökum drullusvaðs.

Tók nokkrar myndir í dag :)