Þessi leiðarlýsing á eingöngu við litla jeppa sem þurfa
helst að vera breyttir á 31t -33t. Og ráðlegt að vera
tveir saman. Fór í kringum vatnið á 12 timum með kaffi
pásum og myndatökum og rétta úr sér. Þetta er falleg og skemmtileg leið og reynir bæði á bíl og bilstjóra.
Þetta er meðalerfið leið þeir sem eru á stærri bílum
bendi ég á að það eru til leiðarlýsing i bók eftir
Jón G Snæland sem heitir Utan Alfaraleið..