Ferð á miðjuna 2009. Fórum frá Hrauneyjum að miðjunni, þaðan að Ingólfsskála og yfir Hofsjökul í Kerlingarfjöll. Kjalvegur ekinn heim og Gjábakkavegurinn til Þingvalla.