Hér bíður bíllinn eftir gagngerðum endurbótum. Það verður farið í hann að innan, sett ný hljóðeinangrun, ný teppi og önnur tæki sem tilheyra: talstöð, sími, loftdæla og annar nauðsynlegur búnaður settur í bílinn og rafmagn yfirfarið (til þess að byrja með) Þessi jeppi var ver farinn en ég hélt og
þarf meiri hásttar breitingar svo hann verði góður á fjöllum
þannig fer meiri tími í að laga bílinn svona 2 ár á minum launum .
Þá er líka að skifta um gírkassa og millikassa vona til góðs hvað bílinn varðar