Fórum á Nesjavelli snemma um morgunn 27.des, vorum síðan um 7 leitið spurðir hvort við kæmum ekki í túr á Hveravelli.
Braut öxul í fyrsta skaflinum sem við lentum á á leiðinni á Hveravelli norðan frá.
Lentum annars í stórkostlega góðu veðri, en rosa þungt færi á leiðinni heim.